Aðferðir

Allir hafa að geyma hæfileikann til að takast á við veruleikann á eigin hátt. INNOENT hefur nýtt sér  áratuga rannsóknir og reynslu í vinnu með ungu hugvitsfólki og frumkvöðlum við að þróa viðeigandi leiðir og stuðning við ungt fólk og kennara. Í boði er fjölbreytt efni sem nýtir alla mögulegar aðferðir allt frá einföldum spilum og leikjum, til veflægrar snjalltækavinnu allar viðkomandi.

INNOENT á Íslandi býður bæði upp á stuðning við kennara og skóla sem vilja taka upp nýsköpunar- og frumkvöðlamennt og líka upp á Uppfinningaskólann sem rekinn er utan skólatíma fyrir áhugasamt hugvitsfólk.