Tæknifrjálst

Hugvit er ekki bundið við tækniframfarir, hugvitið býr í einstaklingunum.  Bestu lausnirnar eru oftast þær einföldustu.

Rannsóknir okkar benda til þess að tæknilaust umhverfi og menntun sé mikilvægur hluti af því að ná að virkja eigið hugvit. Stór hluti af INNOENT er unnin án nokkurrar rafrænnar tækni, bara spjall og fikt.