10 Spurningar

Þegar kemur að því að koma hugmynd og vöru á markað eru margir hlutir sem maður þarf að standa klár á. Teningurinn er þróaður upp úr rannsóknum á því hvað fjárfestar vilja vita um hugmynd eða vöru þegar þær eru kynntar fyrir þeim.

En það er tvennt ólíkt að vita hvað fjárfestar vilja vita og vera tilbúin til að svara þeim á skilmerkilegan hátt. Leikurinn gengur út á að svara spurningunum hratt og vel og fá viðbörgð frá öðrum þátttakendum.

Þetta virkar miklu betur en að æfa sig fyrir framan spegilinn, þar sem spegillinn er ekki gríðarlega duglegur í uppbyggjandi gagnrýni.

 

Til baka