Sérkenni

Öll höfum við okkar sérkenni og þekkjum okkar þægindarramma. Hér þarf hugvitsmaðurinn að setja sig í spor þess sem hann dregur og  teygja sig út fyrir ramman, til að koma með lausn á vandanum sem liggur fyrir.

Sérkenninn eru notuð á margvíslegan hátt í námsferlinum hjá INNOENT Uppfinningaskólanum við að þjálfa hugvitsfólk til að hafa hugan og augun opin, alltaf.

 

Til baka