Í samfélögum eru einstaklingar og hópar sem þjóna mismunandi hlutverkum. Ein hlið á samfélagi er efnahagslega hliðin. Öflun fjármuna og eyðsla þeirra.
Í þessu spili skoðum við misnunandi hlutverk einstaklinga og fyrirtækja þeirra í samfélaginu.
Hvernig tengist starfsemi tannlæknisins við skósmiðinn? Eða hvað hefur fjallaleiðsögumaður að gera með trúð?
Leikur með hlutverk, viðskiptafæri og hagkerfi.