Þarfaleikurinn

Þessi leikur gengur út á að geta fundið fleiri not fyrir hluti sem við öll þekkjum.

Allir hlutir í kringum okkur eru framleiddir af manneskjum, sem lausn á einhverri þörf. EN við vitum líka að stundum getum við notað hluti til að leysa allt aðrar þarfir en hann var hannaður til að leysa.

Nú skiptir máli að geta hugsað hratt og vítt, og koma með margar þarfir fyrir hvern hlut.

 

Til baka