Hafa skal það sem hendi er næst! Í þessum leik færðu þrjú spil á hendi með hlutum sem finnast á flestum heimilum.
Nú þarftu að nota ímyndunarafllið til að búa til afurðir úr þessum hlutum sem passa í flokkana sem eru á spilaborðinu.
Beittu útsjónarsemi og hugkvæmni til að leysa verkefnin.